Við vorum að fá nýja sendingu um áramótin og gætum ekki verið ánægðari með nýju klefana. Klefarnir hafa verið aðlagaðir að íslenskum aðstæðum og eru með hitastýringu í blöndunartækjum. Allir klefar koma með Nano áferð sem veldur því að kísill og steinefni festast síður á gleri.

Vörukarfa

Fjöldi 0
Samtals verð 0 ISK

Skoða körfu

Vinsælar vörur